Vilhjálmur Egilsson er grínari góđur
27.7.2010 | 21:50
Ţetta eru pólitísk leiktjöld segir Vilhjálmur Egilsson um ađgerđir ríkisstjórnarinnar í Magma málinu. Vilhjálmur gefur lítiđ fyrir ţćr ađgerđir og telur ţćr skađa ímynd Íslands.
Er hćgt ađ skađa ţá ímynd meir en síđasta valdaskeiđ Sjálfstćđisflokksins fékk áorkađ?
Vilhjálmur tilheyrir ţeim flokki manna sem vilja af pólitískum ástćđum frekar sjá auđlindir og eigur ţjóđarinnar út í hafsauga en í eigu ríkisins, verđi ţeim ekki komiđ í hendur einkavina og annarra vandamanna.
Ţetta viđtal viđ Vilhjálm afsannar ţá kenningu ađ hann sé húmorslaus, hann er ţvert á móti grínari góđur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.